Matseðill

 

Matseðillinn samanstendur af klassískum og nýjum réttum sem eru í anda skandinavískrar matarhefðar og eru unnið úr hráefni sem er að mestu sótt í garðinn og sveitir landsins. Lífræn hráefni, eigin ræktun og úrvals hráefni eru það sem einkenna mat Flórunnar sama hvaða árstíð er í gangi á hverjum tíma. 

Árstíðarbundinn matseðill býður uppá það besta og nýjasta sem er í boði á hverjum árstíma og heldur fjölbreytni Flórunnar lifandi og skemmtilegri, með því stjórnast matseðill Flórunnar eftir hverri
árstíð fyrir sig.