Maturinn og umhverfið

Matseðillinn

Matseðillinn samanstendur af klassískum og nýjum réttum sem eru í anda skandinavískrar matarhefðar og er unnið úr hráefni sem er að mestu sótt í garðinn og sveitir landsins. Reynt er að hafa matinn sem fjölbreyttastan hverju sinni og notað er árstíðabundið hráefni til að fá mestu gæðin hverju sinni.

Drykkir

Sérvalið vín á borðstólnum af sérfræðingum til þess að það passi sem best með matnum. Lífrænir drykkir blandaðir á staðnum úr ferskum ávöxtum og grænmeti.

Hráefnið

Flóran notar lífrænt ræktað grænmeti beint úr grasa-
garðinum og verslar beint við býli til þess að fá sem besta hráefnið. 

Markmið Flórunnar

Okkar markmið eru að viðhalda gæðum á matnum okkur hverju sinni, rækta okkar eigið hráefni eins mikið og náttúran leyfir og að gestir Flórunnar njóti alls sem við höfum uppá að bjóða í fallegri náttúru Laugardalsins.