Flóran café/bístró 

 

Flóran er einstök útaf staðsetningu og hráefni sem vex í bakgarði Flórunnar, umhverfið í Laugardalnum gefur gestum Flórunnar möguleika á að komast frá ysi og þysi borgarinnar án þess að fara úr borginn. 

Flóran býður ekki bara uppá veitingar og þægilegt umhverfi, heldur er Flóran með margra ára reynslu í veisluþjónustu útúr húsi og í veislum sem eru haldnar á Flórunni. 

 

Opnunartímar

Flóran er opin á laugardögum og sunnudögum frá 11:00 - 17:00 fram að jólum og á kvöldin er Jólaævintýri Flórunnar, þar þarf að panta borð.

Flóran er opin ár hvert frá 1.maí til 1.október og svo aftur í aðventunni í jólabúning.

Veisluþjónusta Marentzu er opin allt árið og er hægt að hafa samband alla daga til að panta veislu/veitingar í síma 553-8872 eða í netfang info@floran.is.


STAÐSETNING

Grasagarðurinn, REYKJAVÍK