Flóran café/bístró 

 

Flóran er einstök útaf staðsetningu og hráefni sem vex í bakgarði Flórunnar, umhverfið í Laugardalnum gefur gestum Flórunnar möguleika á að komast frá ysi og þysi borgarinnar án þess að fara úr borginn. 

Flóran býður ekki bara uppá veitingar og þægilegt umhverfi, heldur er Flóran með margra ára reynslu í veisluþjónustu útúr húsi og í veislum sem eru haldnar á Flórunni. 

 

Opnunartímar

Flóran er opin og er opnunartíminn frá 10:00 á morgnanna til 18:00 á kvöldin. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Flóran lokar síðan 2. september eftir frábært sumar.

Veisluþjónusta Marentzu er opin allt árið og er hægt að hafa samband alla daga til að panta veislu/veitingar í síma 553-8872 eða í netfang info@floran.is.


STAÐSETNING

Grasagarðurinn, Reykjavík